Til baka

Loftslagsverkið +2,0°C í Akureyrarkirkju

Loftslagsverkið +2,0°C í Akureyrarkirkju

Tónleikar
Organistinn Kristján Hrannar Pálsson er á ferð um landið í sumar með frumsamið orgelverk um loftslagsvána. Verkið var frumflutt í Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð í febrúar 2020.
Verkið er aðgengilegt og ögrandi í senn, skipt í 21 kafla í stíganda, þar sem hver kafli tjáir hækkun hitastigs á jörðinni um 0,1°C.
Aðgangseyrir er 2000 krónur og greiðist við dyrnar.
_________
Tónleikaferðalagið:
Föstudagur 31. júlí 2020 - Hóladómkirkja Hólum í Hjaltadal klukkan 20:30
Laugardagur 1. ágúst 2020 - Dalvíkurkirkja klukkan 20:30
Sunnudagur 2. ágúst 2020 - Akureyrarkirkja klukkan 20:30
Hvenær
sunnudagur, ágúst 2
Klukkan
17:00-18:10
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Nánari upplýsingar

Viðburðurinn á Facebook