Til baka

Lögin hans Geira - Lög Geimundar Valtýssonar

Lögin hans Geira - Lög Geimundar Valtýssonar

Öll bestu lög Geirmundar flutt af ungu hæfileikafólki auk þess sem Geimundur kemur fram sem gestur.

Geirmundur Valtýsson er fyrir löngu orðinn kunnur landi og þjóð fyrir
sín dásamlegu lög , hver kannast ekki við lög eins og Ort í sandinn,
Lífsdansinn, Bíddu við og fleiri og fleiri.

Á þessari tónleikaröð
ætlum við að bjóða upp á úrval laga hans bæði þekkt lög og svo leyndar
perlur sem ekki hafa heyrst mikið á öldum ljósvakans. Einnig verður
frumflutt ný tónlist eftir Geirmund á tónleikunum sem hann samdi
sérstaklega fyrir okkur . og það er okkur sönn ánægja að Geirmundur
sjálfur er heiðursgestur á öllum tónleikunum.

Hvenær
fimmtudagur, júní 24
Klukkan
20:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
5000