Til baka

Adele heiðurstónleikar

Adele heiðurstónleikar

Stórsöngkonurnar Elísabet Ormslev og Stefanía Svavars flytja bestu lög Adele ásamt einvala liði listamanna.

Það er óhætt að segja að Adele heiðurstónleikarnir hafi heldur betur slegið í gegn síðasta vor þegar færri komust að en vildu!

Stórsöngkonurnar Elísabet Ormslev og Stefanía Svavars flytja bestu lög Adele ásamt einvala liði listamanna.

Adele sneri aftur í sviðsljósið árið 2021 eftir margra ára hlé með plötunni “30” en flutt verða öll helstu lögin í gegnum árin en þar má nefna “Someone Like You”, “Skyfall”, “Rolling in the deep” svo lengi mætti telja.

Ekki missa af tækifærinu til að sjá þessar stórkostlegu söngkonur ásamt frábærum listamönnum flytja lögin sem við öll elskum og þekkjum.

Hljómsveit undir stjórn Helga Reynis Jónssonar.

Helgi Reynir Jónsson - píanó, gítar og hljómsveitarstjórn
Halldór Gunnar Pálsson – gítar
Halldór Smárason - píanó og hljómborð
Óskar Þormarsson – trommur
Valdimar Olgeirsson -bassi
Rósa Björg Ómarsdóttir – söngur og raddir
Íris Hólm Jónsdóttir – söngur og raddir

Hvenær
laugardagur, apríl 13
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri