Brasskvintettinn spilar nokkur lög fyrir áheyrendur og setja þannig punktinn yfir I-ið á dagskrá Akureyrarvöku í Hofi.
Brasskvintettinn skipa Vilhjálmur Ingi Sigurðarson sem leikur á trompet, Kjartan Ólafsson leikur á horn, Helgi Þ. Svavarsson á túbu, Þorkell Ásgeir Jóhannson leikur á básúnu, Sóley Björk Einarsdóttir spilar á trompet og Emil Þorri Emilsson sem spilar á slagverk, en hann vantar á myndina.
Viðburðurinn er styrktur af Akureyrarbæ og Menningarfélagi Akureyrar.