Til baka

Dark Side of the Moon 50 ára

Dark Side of the Moon 50 ára

Dark Side of the Moon með hljómsveitinni Pink Floyd kom út mun verkið verða flutt í heild sinni í Hamraborg Hofi

Í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að Dark Side of the Moon með hljómsveitinni Pink Floyd kom út mun verkið verða flutt í heild sinni í Hamraborg Hofi , ásamt öðrum perlum Pink Floyd. Dark Side of the Moon er ein mest selda plata heims og hefur selst í yfir 50 milljónum eintaka. Hún hefur verið meðal annars meira en 1500 vikur á Billboard topp 200 listanum.

Flytjendur:
Matthías Matthíasson – söngur og gítar
Magni Ásgeirsson – söngur og gítar
Einar Þór Jóhannsson – gítar og söngur
Ólafur Hólm Einarsson – trommur
Ingimundur Óskarsson – bassi
Haraldur V. Sveinbjörnsson – hljómborð og raddir
Helgi Reynir Jónsson – hljómborð, gítar og raddir
Steinar Sigurðarson - saxafónn
Alma Rut - bakraddir
Erna Hrönn - bakraddir
Íris Hólm - bakraddir

Ljósahönnun: Magnús Helgi
Hljóðblöndun: Hafþór Karlsson

Hvenær
laugardagur, febrúar 18
Klukkan
18:00-20:00
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri