Til baka

DSA í 10 ár

DSA í 10 ár

10 ára afmælissýning DSA

Í ár fagnar DSA listdansskóli Akureyrar 10 ára afmæli og ætlar að því tilefni að halda glæsilega sýningu þar sem við hoppum um borð í tímavél og kíkjum yfir farin veg, rifjum upp skemmtilegar minningar og fögnum þessum áfanga saman.

Á sýningunni koma fram nemendur á aldrinum 2 - 60 ára og sýna allir hópar á báðum sýningum nema leikskólabörn sem skiptast á sýningarnar á eftirfarandi hátt:
Sýning 1 - kl.12:00 - G1 og G2 (2018-2019)
Sýning 2 - kl.14:30 - G3 og G4 (2020-2021)

Hvenær
sunnudagur, maí 5
Klukkan
12:00-15:00