Til baka

Ef ég gleymi

Ef ég gleymi

Ef ég gleymi er danskt leikverk sem er skrifað sem fræðsluefni um heilabilun. Leikritið fjallar um Regínu sem glímir við heilabilun. Áhorfendur fylgjast með því hvernig sjúkdómurinn tekur yfir líf Regínu bæði andlega og líkamlega.

Eftir leiksýningu fara fram umræður um leikritið og heilabilun og að henni standa Sr. Hildur Bolladóttir, Bryndís B. Þórhallsdóttir og Sigrún Waage leikkona.

Leikari: Sigrún Waage
Höfundur: Rikke Wolck
Endurgerð leikgerð : Sigrún Waage
Höfundur tónlistar: Sigrún Waage
Söngur: Sigrún Waage
Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir
Útsetning tónlistar: Már Gunnarsson, Sigrún Waage og Þór Óskar Fizgerald
Undirleikur: Már Gunnarsson og Þór Óskar Fitzgerald
Framleiðandi: Leiktónar

Hvenær
fimmtudagur, september 21
Klukkan
16:30-17:30