Til baka

Ennio Morricone in memoriam - 97 ára afmæli

Ennio Morricone in memoriam - 97 ára afmæli

Daniele Basini, Jón Þorsteinn Reynisson og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir flytja tónlist kvikmyndatónskáldsins ástsæla Ennio Morricone

Daniele Basini, Jón Þorsteinn Reynisson og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir flytja tónlist kvikmyndatónskáldsins ástsæla Ennio Morricone, í tilefni af 97 ára afmæli hans. Þau leika tónlist úr m.a. Nuovo Cinema Paradiso, Once upon a time in America, og nokkrum góðum spaghettí-vestrum.

Tónlistin er útsett af Daniele Basini. Myndskeiðum úr bíómyndum Sergios Leone og Giuseppes Tornatore verður varpað á skjá fyrir aftan hljóðfæraleikarana á meðan tónleikunum stendur

Hvenær
mánudagur, nóvember 10
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Menningarhúsið Hof