Til baka

Hrekkjavökutónleikar Blásarasveita TónAk

Hrekkjavökutónleikar Blásarasveita TónAk

Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri bjóða þér og öllum þínum á hryllilega hrekkjavökutónleika í Hamraborg, Hofi - föstudaginn 29.október.

Aðgangur er ókeypis!

Leikin verða lög í hrekkjavökuanda og koma hátt í 70 nemendur við sögu.

Sögumaður: Vilhjálmur B. Bragason

Stjórnendur: Sóley Björk Einarsdóttir og Emil Þorri Emilsson

Við lofum hryllilega góðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna og auk þess hvetjum alla til að mæta í hrekkjavökubúning!

 

Hvenær
föstudagur, október 29
Klukkan
18:00-19:00
Nánari upplýsingar