Til baka

Hvanndalsbræður - Tónlist & tóm tjara

Hvanndalsbræður - Tónlist & tóm tjara

Hljómsveitin Hvanndalsbræður er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í tónleikahaldi með sambland af ýmiskonar uppákomum, tónlist og sprelli. Hér verður engin undantekning á því gerð og tæknibúnaður Hofs verður reyndur til hins ýtrasta. Gleði, glens & góðir gestir.


Hvenær
laugardagur, september 30
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri