Til baka

Jói Pé x Króli og SinfoniaNord

Jói Pé x Króli og SinfoniaNord

Sinfóníuljómsveit Norðurlands

Bless í bili

Jói Pé x Króli og SinfoniaNord

Það verður kátt í Hofi þegar Jói Pé og Króli ganga til liðs við hina einu sönnu kvikmyndahljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, þann 29 október 2022. Tónskáldið og hljómsveitarstjórinn Þórður Magnússon hefur unnið með strákunum að sinfónískum útsetningum af vel völdum perlum þeirra. Komdu og upplifðu rapp og sinfóníu í þessum girnilega kokteil.

Hvenær
laugardagur, október 29
Klukkan
20:00-22:00
Nánari upplýsingar