Til baka

Jólaglögg

Jólaglögg

Jólin, jólin allstaðar. Rauð eða hvít eða blaut?

Glæný grínsýning um jólin og öllu ruglinu sem þeim fylgir frá norðlenska atvinnuleikhópnum Umskiptingar. Komdu í hláturveislu í Samkomuhúsinu í desember.

Jólaglögg er sketsasýning um skrítnar jólahefðir, yfirþyrmandi jólalög, gjafastress, smákökusyndir og fleira til! Ef þig langar til að slappa af, hlæja og taka frí frá öllu jólastressi þá er Jólaglögg Umskiptinga fyrir þig!

Leikarar: Margrét Sverrisdóttir, Kolbrún Lilja Guðnadóttir, Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir, Sindri Swan, Hjalti Rúnar Jónsson, Fanney Valsdóttir, Diana Sus, Vigdís Halla Birgisdóttir.

Leikstjórn: Jenný Lára Arnórsdóttir.

Höfundar: Margrét Sverrisdóttir, Kolbrún Lilja Guðnadóttir, Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir, Sindri Swan, Hjalti Rúnar Jónsson, Fanney Valsdóttir, Diana Sus, Vigdís Halla Birgisdóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir..

Tónlist: Rósa Ásgeirs, Diana Sus o.fl.

Skráðu þig í Gullklúbbinn og gulltryggðu betri kjör á viðburði Menningarfélags Akureyrar

Hvenær
5. - 18. desember
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Samkomuhúsið