Til baka

Jólailmur í Hofi

Jólailmur í Hofi

Verið velkomin á Jólailm I Hönnunar- og handverkshátíð í menningarhúsinu Hofi á Akureyri sunnudaginn 23. nóvember.
Húsið fyllist af fallegu handverki og hönnun, sem og sælkeramat beint frá býli. Menningarhúsið Hof verður komið í jólabúning en hátíðin opnar kl. 12 og stendur yfir til kl. 19.
Verið hjartanlega velkomin.
Hvenær
sunnudagur, nóvember 23
Klukkan
12:00-17:00