JÓLAILMUR 
				
					JÓLAILMUR  - handverks- og hönnunarhátíð verður haldin sunnudagin 24. nóvember frá kl 12- 19 í Hofi 				
				
					JÓLAILMUR  - handverks- og hönnunarhátíð verður haldin sunnudagin 24. nóvember frá kl 12- 19 hér í Hofi 
 
Hlökkum til að taka á móti ykkur og sýna ykkur gróskuna í handverki og hönnun á Norðurlandi! 
 
 
Það er hönnunarverslunin KISTA sem stendur fyrir Jólailminum.