Að venju er mikið um að vera í Tónlistarskólanum á Akureyri í desember. Þau hefja leik á laugardaginn 2. des með Jólaballi Suzukideildar og eftir það rekur hver viðburðurinn annan eins og sjá má á veglegri dagskránni á mynd. Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi.
Aðgangur ókeypis og öll velkomin !