Til baka

KVENNA OG KVÁRAKVÖLD RIGG

KVENNA OG KVÁRAKVÖLD RIGG

Kvenna og kvárakvöld Heima um jólin og Rigg viðburða er svo sannarlega skemmtun sem þú mátt ekki missa af.

Kvenna og kvárakvöld Heima um jólin og Rigg viðburða er svo sannarlega skemmtun sem þú mátt ekki missa af. Í fyrra ætlaði allt um koll að keyra, stemningin var þvílík. Gestgjafi er hinn eiturhressi Friðrik Ómar en hann færi að sjálfsögðu til sín frábæra gesti sem kitla hláturtaugarnar og taka lagið ásamt stórhljómsveit Rigg viðburða.

Hér er tilvalin kvöldstund til að gleyma sér í undirbúningi jólanna og skemmta sér eins og enginn sé morgundagurinn!

Pantanir fyrir hópa fleiri en 30 manns sendist á haukur@rigg.is

Hvenær
föstudagur, desember 8
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri