Til baka

MIOMANTIS

MIOMANTIS

Hljómsveitin Miomantis kemur fram ásamt hljómsveitinni Hugarró í Hofi þann 24.Nóvember 2022.

Hljómsveitin Miomantis kemur fram ásamt hljómsveitinni Hugarró í Hofi þann 24.Nóvember 2022. Miomantis er hljómsveit sem hefur starfað á Akureyri frá árinu 2019 og spila þungdrifið rokk sem má meðal annars líkja við eitthvað eins og Metallica, Alice In Chains, Nirvana, Melvins og fleira sem þar má nefna. Eru þeir með þrjár EP plötur undir beltinu (Miomantis, BLEAK, The Mantis) og eru nú að gíra sig í að taka upp LP plötu sem mun vera sú fyrsta með söng efni frá þeim. Kynnt verður slatti af uppkomandi lögunum ásamt blöndu af gamla efninu ásamt vel völdum ábreiðum.

Miomantis skipar:
Davíð Máni Jóhannesson: Söngur/Gítar
Zophonías Tumi Guðmundsson: Bassi
Bjarmi Friðgeirsson: Trommur

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI liststjóði. 

Hvenær
fimmtudagur, nóvember 24
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri