Til baka

Nú blæs úr Norðri

Nú blæs úr Norðri

Verðandi

Stórsöngavararnir Gísli Rúnar Víðisson og Guðrún Ösp Sævarsdóttir ásamt Daníel Þorsteinssyni Píanóleikara munu flytja margar af þekktustu óperuaríum allra tíma í bland við aðrar íslenskar og erlendar perlur, þetta er viðburður sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóð sem er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningafélags Akureyrar.

Hvenær
laugardagur, janúar 20
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri