Til baka

Óvissuævintýri Suzuki deildar Tónlistarskólans á Akureyri

Óvissuævintýri Suzuki deildar Tónlistarskólans á Akureyri

Barnamenningarhátíð
Tónlist og uppákomur með Suzukideild Tónlistarskólans á Akureyri.
 

Þér er boðið á Óvissuævintýri með Suzukideild Tónlistarskólans á Akureyri.
Ævintýrið mun koma þér skemmtilega á óvart. Sögð verður saga full af óvæntum
uppákomum og litríkum persónum og tónlist mun hljóma í flutningi barna á öllum aldri.
Verkefnið er unnið í samvinnu kennara, nemenda og foreldra við Suzukideildina.
Verið hjartanlega velkomin að upplifa með okkur sannkallað Óvissuævintýri.

Hvenær
þriðjudagur, apríl 30
Klukkan
17:00
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri