Til baka

Þorláksmessutónleikar Bubba

Þorláksmessutónleikar Bubba

Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens er ein allra langlífasta tónleikahefð í aðdraganda jóla og eru ófáir sem geta ekki hugsað sér aðventuna án þeirra.

Tónleikarnir í ár eru merkilegir fyrir þær sakir að þeir fagna 40 ára afmæli. Fyrstu Þorláksmessutónleikarnir voru haldnir á Hótel Borg árið 1985. Þótt staðsetning tónleikanna hafi breyst í gegnum tíðina má alltaf stóla á það að Bubbi mæti með gítarinn, perlar sín þekktustu lög á kvöldsins festi og rýnir í samtímann af sinni einstöku snilld.

Hvenær
föstudagur, desember 5
Klukkan
20:00-22:00