Til baka

Þrek og tár

Þrek og tár

Söngvarana Erlu Þorteins og Hauk Morthens kannast flestir við enda voru þau vinsælustu söngvarar á Islandi á 20 öldinni.

Söngvarana Erlu Þorteins og Hauk Morthens kannast flestir við enda voru þau vinsælustu söngvarar á Islandi á 20 öldinni. Erla Þorsteins var ein ástsælasta söngkona 20. aldarinnar og var oft kölluð stúlkan með lævirkjaröddina, Haukur Morthens hóf feril sinn 19 ára með hljómsveit Bjarna Böðvarssonar og þá eignaðist þjóðin einn sinn frægasta, ástsælasta og þekktasta dægurlagasöngvara fyrr og síðar. Við rifjum upp í tali og tónum feril Erlu og Hauks en á tónleikunum er sögumaður.

Hver man ekki eftir lögum eins og Þrek og tár - Til eru fræ- Ó borg mín borg- Litli tónlistarmaðurinn

Hljómsveitarstjóri :Magnús Þór Sveinsson
Sögumaður og kynnir : Valgerður Erlingsdóttir
Hugmynd og lagaval : Hulda Jónasdóttir og Gná tónleikar.
Útsetningar: Magnús Þór Sveinsson

Söngvarar kvöldsins:
Daníel Arnar
Hreindís Ylva
Svavar Knútur
Una Torfa

Hljómsveit kvöldsins:
Magnús Þór hljómborð
Páll Sólmundur bassi
Ragnar Már saxófónar og fleiri blásturshljóðfær
Sigurður Ingi trommur
Yngvi Rafn gítarar

Hlökkum til að sjá ykkur 

Hvenær
laugardagur, febrúar 17
Klukkan
20:30-22:00
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri