Til baka

Tveir vinstri fætur ?

Tveir vinstri fætur ?

VERÐANDI

Tveir vinstri fætur?  er hluti af Listviðburðaröð VERÐANDI í tilefni af 10+1 árs afmæli Menningarhússins Hofs.

Dansverk þar sem hinum ýmsu hugmyndum fólks um dans er velt upp.

Þarf dans að takmarkast við annað hvort áhugamál eða atvinnugrein? Þarf maður að kunnadansa til þess að hafa áhuga á honum eða getur listformið vakið áhuga hjá þeim sem telja sig hafa tvo vinstri fætur? Eins og Friðrik Dór orðar svo listilega má bæði sófadilla sér með laginu eða dansa eins og fagmaður. Sófadillinu og fagmennskunni verður blandað saman með kómísku ívafi.

Listrænir stjórnendur, danshöfundar og dansarar verksins eru Arna Sif og Ólöf Ósk Þorgeirsdætur. 

Einnig dansa Birta Ósk Þórólfsdóttir og Sunneva Kjartansdóttir í verkinu.

 

Hvenær
fimmtudagur, ágúst 5
Klukkan
18:00
Verð
2500