Til baka

Mannfólkið breytist í slím

Mannfólkið breytist í slím

Vitið til, vitið til, mannfólkið mun breytast í slím!

Tónlistarhátíð sem miðar að upphafningu jaðar- og grasrótarmenningar á Norðurlandi og hefur verið haldin sumar hvert síðan 2018. 

Fram koma:

Birkir Blær
Brák
Diana Sus
Drinni & The Dangerous Thoughts
Dulvitund
Egill & Eik
Frank Murder
Godchilla
Helgi og Hljóðfæraleikararnir
iLo
Ímyndun
K. óla
Miomantis
Morpholith
Mynjar
Pitenz
Skoffín
Snorri Ásmundsson
Wise Horse

Listakollektívið MBS kemur að skipulagningu hátíðarinnar. 
Samstarfs- og styrktaraðilar MBS 2021 eru: Akureyrarbær, SSNE, Tónlistarsjóður RANNÍS, Segull 67, Norðurorka, Exton, Prentmet Oddi og Akureyri Backpackers.

 

 

Hvenær
23. - 24. júlí
Klukkan
17:00
Hvar
Gúlagið
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

MBS