Til baka

Mannfólkið breytist í slím 2022

Mannfólkið breytist í slím 2022

Háskalegasta menningarverkefni Akureyrar.

Hin árlega umbreyting mannfólksins í slím fer fram 22. & 23. júlí 2022!

Mannfólkið breytist í slím hefur verið haldin af listakollektívinu MBS síðan 2018. Sem fyrr er sérstök áhersla á þá miklu grósku sem er að finna í jaðarsenunni norðan heiða með framúrskarandi gestum annarsstaðar að. Úr verður tveggja daga tónlistarhátíð sem á sér enga hliðstæðu á landsbyggðinni.

Fram koma:

ANNA RICHARDSDÓTTIR
ARI ORRASON
BRENNDU BANANARNIR
DIMENSIÓN AFROLATINA
DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIP
DREAM THE NAME
DRENGURINN FENGURINN
DRINNI & THE DANGEROUS THOUGHTS
ELLI GRILL
MIOMANTIS
KJASS
RAGGA RIX
SKRATTAR
SVARTÞOKA
VOLCANOVA

Viðburðir á vegum MBS 2022 fara fram á eftirfarandi stöðum á Akureyri:

Óseyri 16 - aðalviðburður
Gúlagið - Laufásgötu 3
Kaktus - Kaupvangsstræti 8

MBS á samfélagsmiðlum:
instagram.com/mbsskifur
facebook.com/mbsskifur

Viðburður á facebook:
https://fb.me/e/3vHnvPWL4

„Vitið til, vitið til - mannfólkið mun breytast í slím.“


Samstarfs- og styrktaraðilar MBS 2022 eru: Akureyrarbær, Akureyri Backpackers, Medulla, Prentmet/Oddi, SSNE, Segull 67 og Tónlistarsjóður RANNÍS.

Hvenær
22. - 23. júlí
Klukkan
20:00
Hvar
Óseyri 16, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir