Til baka

Mannfólkið breytist í slím 2024 - warm up no. III

Mannfólkið breytist í slím 2024 - warm up no. III

Upphitunartónleikar fyrir háskalegasta menningarverkefni Akureyrar!
Þriðju og síðustu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2024 á Akureyri Backpackers! Mannfólkið breytist í slím er tónlistarhátíð utan meginstrauma sem haldin hefur verið árlega af listakollektífinu MBS síðan 2018.

Fram koma:
21:30 The Validations
22:15 Pitenz
23:00 Vélarnar

Mannfólkið breytist í slím aðalviðburður:
https://www.facebook.com/share/RQHVDRHQ468B3TbB/

MBS á veraldarvefnum:
https://mbsskifur.is/

MBS á samfélagsmiðlum:
https://www.instagram.com/mbsskifur/
https://www.facebook.com/mbsskifur/

Samstarfs- og styrktaraðilar MBS 2024 eru: Akureyrarbær, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - SSNE, KEA, Tónlistarsjóður, Segull 67, HS Kerfi, Prentmet Oddi, Akureyri Backpackers & Rás 2.
Hvenær
fimmtudagur, júlí 18
Klukkan
21:30
Hvar
Akureyri Backpackers, Akureyri