Til baka

Mannfólkið breytist í slím 2024

Mannfólkið breytist í slím 2024

Háskalegasta menningarverkefni Akureyrar!

Mannfólkið breytist í slím hefur verið haldin árlega af listakollektívinu MBS síðan 2018. Sem fyrr er sérstök áhersla lögð á þá miklu grósku sem er að finna í jaðarsenunni norðan heiða með framúrskarandi gestum annarsstaðar að. Úr verður þriggja daga tónlistarhátíð sem á sér enga hliðstæðu á landsbyggðinni.

Hin árlega umbreyting mannfólksins í slím fer fram 25. - 27. júlí 2024!

 

Fram koma:

Ari Orrason
aska
Ásthildur Sturludóttir - verndari MBS 2024
Brenndu Bananarnir
Daníel Hjálmtýsson
Deer God
Drengurinn fengurinn
ex.girls
Geðbrigði
Geigen
Helldóra
Leður
Miomantis
Pitenz
Sót
Spacestation
Þorsteinn Kári

 

Engir miðar - borgið það sem þið viljið eða getið! Mælt með 2K ISK!

Malpokar leyfðir!

 

MBS á veraldarvefnum:

https://mbsskifur.is/

MBS á samfélagsmiðlum:

https://www.facebook.com/mbsskifur

https://www.instagram.com/mbsskifur/

 

Samstarfs- og styrktaraðilar MBS 2024 eru: Akureyrarbær, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - SSNE, KEA, Segull 67, HS Kerfi, Prentmet Oddi & Akureyri Backpackers.

Hvenær
25. - 28. júlí
Klukkan
20:00-04:00
Hvar
Óseyri 16, Akureyri
Verð
Engir miðar - borgið það sem þið viljið eða getið!