Við hittum Margréti Jónsdóttur fyrir í spjalli á staðnum um verk hennar sem hún gerði sérstaklega fyrir Sigurhæðir í ár og vakið hafa verðskuldaða athygli. Við skálum líka fyrir þreföldu gullbrúðkaupi Guðrúnar og Matthíasar, frumábúenda Sigurhæða. Hér skapast áhugaverðar og skemmtilega tengingar í opnu samtali.
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri mælir fyrir skál.
Öll velkomin að taka þátt!
Enginn aðgangseyrir eins og ætíð á okkar gamla menningarheimili.
Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2025