Til baka

Meistari Jakob hringir inn jólin

Meistari Jakob hringir inn jólin

Uppistandarinn frábæri Meistari Jakob hringir inn jólin.

Hvort sem þú heldur heilög jól, fylgir áralöngum hefðum eða flýrð land því fjölskyldan er sundruð, þá er aðeins eitt öruggt: Meistari Jakob hringir inn jólin í ár. Það þýðir rúmlega klukkutíma hlátur, gleði og skemmtun. Sígilt uppistand fyrir alla fjölskylduna.
Jakob hefur verið á meðal vinsælustu skemmtikrafta landsins um nokkurt skeið. Meðfram uppistandi hefur Jakob komið að handritaskrifum, leiklist og dagskrárgerð. Hann hefur stýrt útvarpsþáttum á Rás 2, gert sjónvarpsþætti fyrir Rúv og skrifað Áramótaskaupið.
Sjón er sögu ríkari! 

 

 

Hvenær
fimmtudagur, desember 16
Klukkan
21:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3500