Til baka

Kvöldsigling með Húna II

Kvöldsigling með Húna II

Skemmtisigling í tilefni Akureyrarvöku undir harmonikkuleik

Komdu með í magnaða kvöldsiglingu með Húna II.

Kristján frá Gilhaga spilar á harmonikku fyrir gesti. 

Athugið að aðeins 70 farþegar komast í ferðina. Fyrstir koma, fyrstir fá.

Staðsetning Húna II:
Bryggja í fiskihöfninni austan við gatnamót að Hagkaup.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 30. ágúst
Tímasetning: kl. 23.00 – 00.00
Staðsetning: Bryggja við fiskihöfn
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir

Hvenær
laugardagur, ágúst 30
Klukkan
23:00-00:00
Hvar
Bryggja við fiskihöfn
Verð
Enginn aðgangseyrir - Takmarkaður fjöldi