Til baka

Minecraft föndur

Minecraft föndur

Mincraft föndur á Amtsbókasafninu
Nóvember er spilamánuður.
Laugardaginn 19. nóvember verður barnadeild bókasafnsins undirlögð Minecraft-föndri.
Perlum Creeper, uppvakninga, TNT, Enderman og fleiri. Gerum sameiginlegt gluggalistaverk, litum myndir, föndrum pappa Creeper og margt fleira.
Viðburðurinn er líka tilvalinn vettvangur fyrir unga Minecraft-unnendur að skiptast á góðum ráðum og spjalla um leikinn.
 
Á sama tíma fer fram spila- og púsl markaður á kaffihúsinu.
 
Fleiri spilaviðburði má sjá í viðburðadagatali Amtsbókasafnis og á halloakureyri.is
#halloakureyri #spilamanudur
Hvenær
laugardagur, nóvember 19
Klukkan
13:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri