Til baka

Myndhögg - Tréskúlptúr (12 ára og eldri)

Myndhögg - Tréskúlptúr (12 ára og eldri)

Skemmtileg listasmiðja með Ólafi Sveinssyni, útskurðarmeistara.

Hvernig verður íslenskt birki að listaverki? Í tilefni Listasumars býðst börnum og fullorðnum að læra að höggva í tré og skapa einstakt þrívítt verk undir leiðsögn Ólafar Sveinssonar, útskurðarmeistara. Öll verkfæri og efniviður er á staðnum. Þeir sem hafa reynslu er velkomið að koma með eigin járn og höggva sitt eigið spor í viðinn.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 26.-28. júní
Tímasetning: Kl. 13.00- 16.00
Staðsetning: Deiglan, Listagilið
Skráning: gilfelag@listagil.is
Aldur: 12 ára og eldri
Hámark þátttakenda: 8
Gjald: 5.000 kr.


Viðburðurinn er styrktur af Listasumri.

Hvenær
26. - 28. júní
Klukkan
13:00-16:00
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
5.000 kr.