Til baka

Mysingur 10 - Drengurinn fengurinn & Bjarni Daníel

Mysingur 10 - Drengurinn fengurinn & Bjarni Daníel

Tónleikar í Listasafninu á Akureyri

Mysingur 10 verður haldinn lokadag listasumars 2025 kl 15:00! Tónleikarnir fara fram fyrir utan Listasafnið á Akureyri ef veður leyfir, annars færum við okkur inn og reynum að gera bara gott úr þessu!

 

Fram koma:

- Bjarni Daníel

- Drengurinn fengurinn

 

Bjarni Daníel:

Bjarni Daníel hefur tilheyrt fjölda hljómsveita úr grasrót Reykjavíkursenunnar undanfarin ár, sem allar eiga það sameiginlegt að hverfast um listasamlagið Post-dreifingu - hér má nefna Supersport!, Skoffín og Bagdad Brothers.

 

Drengurinn fengurinn:

Margir segja að Drengurinn fengurinn sé half-beast, half-amazing. Hann er bæði ræmdur og alræmdur um allt land fyrir tónlistarsköpun og heilbrigt útlit. Að þessu sinni mun hann koma einn fram með rokkgítar og trommuheila!

 


Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2025

Hvenær
laugardagur, júlí 19
Klukkan
15:00-16:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Ókeypis aðgangur