Til baka

Mysingur 7 - Biggi Maus

Mysingur 7 - Biggi Maus

Mysingstónleikar með Bigga Maus
Tónleikaröðin Mysingur heldur áfram! Á fyrstu tónleikum sumarsins mun Biggi Maus ásamt Þorsteini Kára Guðmundssyni leika ný og gömul lög.
Biggi var að enda við að gefa út plötuna „Litli dauði / Stóri hvellur" og er aldrei að vita nema að hann leiki sjóðheit lög af þeirri frábæru plötu!
Mysingur er samstarfsverkefni Ketilkaffis, Listasafnsins á Akureyri og Egils Loga Jónassonar.
Ókeypis er á tónleikana! Húrra!
-------------------------------------------------
Mysingur er styrktur af Akureyrarbæ og Listasafninu á Akureyri
Hvenær
mánudagur, júní 17
Klukkan
12:00-12:30
Hvar
Ketilkaffi, Kaupvangsstræti, Akureyri