Til baka

Mysingur II

Mysingur II

Mysingur er tónleikaröð í portinu á bakvið Listasafnið á Akureyri.
Mysingur II í mjólkurportinu bakvið Listasafnið á Akureyri laugardaginn 16. júlí, þar sem fram koma Drinni, Holy Hrafn og Áslaug Dungal.

Ketilkaffi stendur vaktina við bjórdæluna og grillið og boðið verður upp á Mysingsborgara og vegan vefjur.

DJ Vélarnar heldur uppi stemningunni fyrir og eftir tónleika með leikandi smellum og angistarperlum samtímans.


Verkefnastjóri er Egill Logi Jónasson.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Ketilkaffi og Listasafnið á Akureyri


Viðburðurinn er styrktur af Listasumri og Menningarsjóði Akureyrar.

Hvenær
laugardagur, júlí 16
Klukkan
17:00-20:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir