Til baka

Mysingur II

Mysingur II

Mysingur er tónleikaröð í portinu á bakvið Listasafnið á Akureyri.

Mysingur er tónleikaröð sem sýnir einbeitir sér að því að koma grasrótarhljómsveitum landsins á svið og mun halda þrenna tónleika sumarið 2022 í tilefni Listasumars og Akureyrarvöku, dagana 18. júní, 16. júlí og 27. ágúst. Tónleikarnir verða haldnir í portinu á bakvið Listasafnið á Akureyri og munu þrjár hljómsveitir stíga á svið í hvert skipti. Tónlistin mun koma úr öllum áttum, í boði verða veitingar frá Ketilkaffi á meðan viðburðinum stendur.

Listi yfir hljómsveitir verður auglýstur síðar.

Verkefnastjóri er Egill Logi Jónasson.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Ketilkaffi og Listasafnið á Akureyri


Viðburðurinn er styrktur af Listasumri og Menningarsjóði Akureyrar.

Hvenær
laugardagur, júlí 16
Klukkan
17:00-20:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir