Til baka

Mysingur V

Mysingur V

Spennandi tónleikaröð undir stjórn Egils Loga Jónassonar.

Kíktu á magnaða tónleika í mjólkurportinu bakvið Listasafnið á Akureyri.

Fram koma:

  • Gróa
  • Ari Orrason

DJ Vélarnar heldur uppi stemningunni fyrir og eftir tónleika með leikandi smellum og angistarperlum samtímans.

Verkefnastjóri er Egill Logi Jónasson. Tónleikaröðin er unnin í samstarfi við Ketilkaffi og Listasafnið á Akureyri og styrkt af Menningarsjóði Akureyrarbæjar.

Öll velkomin.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 22. júlí
Tímasetning: Kl. 17-19
Staðsetning: Mjólkurportið, bakvið Listasafnið
Aðgangseyrir: Frítt inn
Annað: Ketilkaffi stendur vaktina við bjórdæluna og grillið


Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2023.

Hvenær
laugardagur, júlí 22
Klukkan
17:00-19:00
Hvar
Mjólkurport, bakvið Listasafnið
Verð
Enginn aðgangseyrir