Til baka

Náttfatasögustund

Náttfatasögustund

Í þessari sögustund lesu,m við Jólabókina - Töfraheimur jólanna. Krakkar: Þið megið koma í náttfötum!
Í sögustundinni ætla ég að lesa bókina: Jólabókin. Töfraheimur jólanna. Í ævintýraskóginum býr jólasveinninn með álfunum sem keppast við að búa til gjafir handa börnum um allan heim. Náladís saumar, Viðbjörn smíðar og jólin nálgast. Þau raða gjöfunum á sleða jólasveinsins og halda syngjandi af stað.
Höfundur: Maria Rita Gentili
 
Krakkar: Þið megið koma í náttfötum!
 
Höfum það notalegt saman og skoðum bækur.
 
Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður

 

Hvenær
fimmtudagur, nóvember 25
Klukkan
16:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri