Til baka

Náttúruskoðun og sjálfsrækt í Fjörðum

Náttúruskoðun og sjálfsrækt í Fjörðum

Ferðafélag Akureyrar

Náttúruskoðun og sjálfsrækt í Fjörðum

Brottför kl. 13 á einkabílum (jeppum eða jepplingum) frá FFA, Strandgötu 23. Safnast verður saman í bíla, 4-5 í hvern bíl.
Gist í tvær nætur í Þorgeirsfirði.
Fararstjórn: Ásdís Skúladóttir og Birna Guðrún Baldursdóttir
Fjörður er einstakur staður þar sem kyrrðin, fjöllin og litadýrðin umlykja okkur. Þangað er ferðinni heitið í skemmtilega og nærandi gönguferð sem felur í sér verkefni til sjálfsræktar, hugleiðslu, sjóböð, léttar jógaæfingar, sjálfsþekkingarleiki og heilsufæði svo eitthvað sé nefnt. Gist verður tvær nætur í skála á Þönglabakka í Þorgeirsfirði þar sem er góð aðstaða.

Hvenær
14. - 15. júlí
Klukkan
13:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
23.000 kr. / 26.000 kr.