Til baka

Núna Núna og Núna - Úlfur Karlsson

Núna Núna og Núna - Úlfur Karlsson

Myndlistarsýning
Málverkið er alltaf í núinu.
Akúrat og bara á meðan einhver horfir á það.
Þegar ljósin eru slökkt hverfur það
verður minning um málverk.
Þetta á líka við um þessi gömlu.
Við förum að sjálfsögðu eftir öllum sóttvarnarreglum í Kaktus!
Úlfur Karlsson er menntaður við Myndlistarskóla Akureyrar, Kvikmyndaskóla Íslands og útskrifaðist vorið 2012 frá Listaháskólanum í Gautaborg, Valand.
Úlfur hefur sýnt víða á viðburðaríkum ferli, í Galerie Ernst Hilger í Vín, D-Salnum í Hafnarhúsinu, Listasafni ASÍ og Listasafni Reykjanesbæjar, svo fátt eitt sé nefnt.
Verk Úlfs hafa oftar enn ekki beitta ádeilu á málefni líðandi stundar og lýsa oft sýn listamannsins á veröldina.
Áhrif frá kvikmyndagerð eru sterk í verkum Úlfs, þar sem karakterar í verkunum lifna í óreiðunni, minna á hreyfimyndir, stundum nánast martaðarkenndar í bland við draumkenndar verur úr gömlum ævintýrum.
Á tímalínunni eru mismunandi rammar, allt eftir því eftir því sem er að gerast í heiminum í og hvar listamaðurinn er staddur þá stundina.
“Mörkin milli veruleika og óraunveruleika eru yfirleitt óljós. Og á endanum skilur listamaðurinn eftir heilmikið fyrir okkur að ígrunda, löngu eftir að myndir hans eru horfnar okkur sjónum.” (Úr texta Aðalsteins Ingólfssonar/Við girðinguna)
Úlfur Karlsson er fæddur í Gautaborg, 13.október 1988.
Menntun
Valand, Academy of Art, Gothenburg, Sweden, 3 year BA program, graduating in spring 2012
Art Academy of Vilnius, 2011, one term exchange student
Fotohögskolan Gothenburg, summer course, 2010
The Art College of Akureyri, Iceland, 1 year preparatory studies 2008-2009
Graduated from The Icelandic Film School 2008
Stuttmyndir
Snus, Experimental Film Screening, Haga Bion, Gothenburg. 2010
A Kind of Alaska shortfilm,screened in Laugarásbíó, Reykjavík 2008 and Glimz TV Sweden,
Doublestory, screened in Reykjavík, 2007
The New York Film Festival, screening of the short film Pirovat in 2003.
Sýningar
The Factory, Djúpavík, Iceland 2020
RIGA Art Fair Riga, Latvia 2019
Midpunkt Gallery, Kópavogur, Iceland 2019
VOYZX Exhibithion of Contemporary Art,VOYZX Art Gallery, Vancover, Canada 2019
Omnivoures , Galleri Ernst Hilger ,Vienna, Austria, 2019
Riga Art Fair Riga, Latvia, 2018
Young Icelandic Art Bredgade Kunsthandel, Copenhagen, Denmark, 2018
Showrooms, AEDAEN Gallery, Strasbourg, France, 2018
At the Gate Reykjanesbær Art Museum, Reykjanesbær, Iceland, 2017
Ex-owners of Iceland, Happy Art Museum, Riga, 2017
The Zoo, Hlemmur Square, Reykjavik, 2017
Vienna Contemporary, represented by Galerie Ernst Hilger, Vienna, 2017
By Proxy , Galerie Ernst Hilger, Vienna, 2016
PULSE Contemporary Art Fair represented by Galerie Ernst Hilger, Miami USA, 2016
Implant Wind and Weather Window Gallery, Reykjavík, 2016
We Are Not Afraid Reykjavík Art Museum, 2015
NÝMÁLAÐ, Reykjavík Art Museum, 2015
Farþeginn, Sláturhúsinu, Egilsstöðum, 2015
TURNINTENSIVE, TAKT KUNSTRAUM, Berlin, 2014
Sýningarsalur SÍM (The Artists Associations Gallery), 2014.
A HARD DAYS NIGHT The ASI Art Gallery, Reykjavík, 2014
ÓNÁTTÚRA, Edinborgarhúsið, Slunkaríki, Ísafirði, 2013
Open Air Exhibition, Reykjavík Center, Reykjavik Art festival 2013
Why Art Now? Open Show Studio, Athens, 2012
Bachelorette Rose Ceremony, Kungsports Ave, Gothenburg, 2012
Galleri SK, Gothenburg, Sweden, 2012
Spring exhibition, Rotor2, Gothenburg, 2010
Raw, Galleri Rotor, Gothenburg, 2010
Pilgrims I, 12 Tónar, music store and music production, Photography, Reykjavík, 2008
Pilgrims, Mál og Menning, bookstore, Photography, Reykjavík, 2008
Annað
SÍM, Ferðastyrkur 2017
Myndstef, Ferðastyrkurt 2017
Vilarcangel , Artist Vinnustofa, Sueca, Spáni, September 2017
SÍM, Vinnustofa, Berlin, September, 2016
Icelandic Art Center, Ferðastyrkur 2014
TAKT Vinnustofa, Berlin June 2014
Nes, Vinnustofa, Júní, 2013
Hvenær
laugardagur, desember 5
Klukkan
14:00
Hvar
Kaktus, Kaupvangsstræti 8, Akureyri