Til baka

Opið hús hjá AkureyrarAkademíunni

Opið hús hjá AkureyrarAkademíunni

Kl. 14.00-16.00 - Komdu í heimsókn í tilefni Akureyrarvöku

Akureyrarakademían verður með opið hús í húsakynnum sínum að Sunnuhlíð 12, laugardaginn 27. ágúst, kl. 14:00-16:00. Heimilisfólk Akademíunnar tekur á móti gestum, kynnir starfsemina og sýnir vinnuaðstöðuna. 

Allir eru velkomnir í heimsókn. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Viðburðurinn er fyrir öll kyn og þá sem eru tvítugir og eldri, sérstaklega háskólanema og fólk sem vinnur sjálfsætt að verkefnum á breiðum sviðum.

Staðsetning:
Jarðhæðin í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð
Sunnuhlíð 12

AkureyrarAkademían er þverfaglegt samfélag háskólanema, sjálfstætt starfandi fræðimanna, listafólks og frumkvöðla sem vinna að fjölbreyttum og skapandi verkefnum. Við bjóðum upp á góða aðstöðu, hvetjandi umhverfi og skemmtilegan starfsanda. 


Viðburðurinn er hluti af Akureyrarvöku.

Hvenær
laugardagur, ágúst 27
Klukkan
14:00-16:00
Hvar
Sunnuhlíð verslunarmiðstöð, Sunnuhlíð, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Nánar um AkureyrarAkademínuna HÉR