Til baka

Opið hús og vorsýning í Skógarlundi, miðstöð virkni og hæfingar

Opið hús og vorsýning í Skógarlundi, miðstöð virkni og hæfingar

Opið hús og vorsýning í Skógarlundi

Opið hús verður í Skógarlundi og til sýnis og sölu verða allir listmunir sem fólkið í Skógarlundi hefur unnið síðastliðið ár og lengur. Meðal muna verða leir-, gler- og trémunir ásamt vegglistaverkum og eldpappakubbum sem unnir eru úr tættum pappír.

Í boði verða vöfflur og kaffi gegn vægu gjaldi ásamt tónlist sem verður spiluð kl. 10.45 og 14.30.

Hvenær
þriðjudagur, júní 15
Klukkan
10:00-15:30
Hvar
Skógarlundur, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Skógarlundur á Facebook HÉR