Opin bókbandssmiðja í Kaktus.
Kveðjum Listasumar með opinni bókbandssmiðju, topp næs stemningu og léttum veitingum.
Bindið ykkar eigin blöðunga, skissubækur og pésa.
Hvetjum fólk til að koma með pappírsrusl, poka og seríospakka og nýta.
Laugardaginn 19. Júlí kl. 14:00 til 19:00.
Kaktus er styrktur af SSNE, Myndlistarsjóði, Menningarsjóði Akureyrar og KEA.
Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2025