Til baka

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa

Jónína Björg Helgadóttir myndlistamaður opnar vinnustofu sína gestum og gangandi.

Jónína Björg Helgadóttir myndlistamaður opnar vinnustofu sína gestum og gangandi. Jónína Björg er með vinnustofu í Laxdalshúsi, elsta húsi bæjarins, en þar rekur hún einnig með manni sínum fyrirtækið Majó - Food and Culture. Verk Jónínu eru aðallega olíumálverk og dúkristur, fígúratív verk með litríku og á tíðum súrrealísku ívafi. Allir eru velkomnir í innlit þar sem ýmislegt verður að sjá.

Hvenær
laugardagur, maí 14
Klukkan
14:00-17:00
Hvar
Hafnarstræti 11
Nánari upplýsingar