Til baka

Öskjuvegurinn; fimm daga trússferð

Öskjuvegurinn; fimm daga trússferð

Ferðafélag Akureyrar

Öskjuvegurinn; fimm daga trússferð

Brottför kl. 13 með rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Guðlaug Ringsted
Í ferðinni er gengið með lágmarksbúnað. Trússbíll ekur með farangur á milli skála. Bíllinn fylgir hópnum allan tímann. Rúta sækir svo hópinn í lok ferðar. Gist í skálum FFA, Dreka, Dyngjufelli og Botna.

Nánar á ffa.is

Hvenær
23. - 27. júlí
Klukkan
13:00-18:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
88.000 kr. / 93.000 kr.