Til baka

Óvænt heimsókn. Grænlendingar á Ísafirði árið 1925.

Óvænt heimsókn. Grænlendingar á Ísafirði árið 1925.

Sýningin fjallar um heimsókn hóps fólks frá Ammassalik á austurströnd Grænlands til Ísafjarðar árið 1925.

Sýningin fjallar um heimsókn hóps fólks frá Ammassalik á austurströnd Grænlands til Ísafjarðar árið 1925. Þá komu um 90 manns til bæjarins með skipi á leið sinni til Scoresbysunds þar sem dönsk stjórnvöld höfðu ákveðið að koma á fót nýrri byggð. Sýningin mun standa út júlí. 

 


Viðburðurinn er hluti af Listasumri

Hvenær
2. - 31. júlí
Klukkan
08:15-19:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir