Til baka

Piparkökustund á Amtsbókasafninu

Piparkökustund á Amtsbókasafninu

Skreytum piparkökur saman. Piparkökur og glassúr á staðnum en komið með box!
Laugardaginn 16. desember ætlum við að koma okkur í almennilegt jólaskap og skreyta saman piparkökur undir jólatónlist á kaffiteríunni. Hugguleg fjölskyldusamvera í skammdeginu.
 
Piparkökur og glassúr verður á staðnum en endilega munið eftir boxi til að geta tekið ykkar piparkökur með heim 🙂
 
Hlökkum til að sjá ykkur!
Hvenær
laugardagur, desember 16
Klukkan
13:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald