Til baka

Potterdagurinn mikli

Potterdagurinn mikli

Potterdagurinn mikli hefur verið að festa sig í sessi sem hátíð hér á Amtsbókasafninu og verður haldinn í fjórða sinn þann 31. júlí 2020. Ýmislegt er gert til skemmtunar á afmælisdegi Harry’s Potter: í fyrra fór fram Potter-quiz og í ár fór  fram töfradrykkjakennsla og töfrasprotaverkstæði auk þess sem leikurinn quidditch er alltaf spilaður á flötinni fyrir framan safnið. Það verður spennandi að vita hvað verður um að vera árið 2020

Hvenær
föstudagur, júlí 31
Klukkan
10:00-16:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar