Til baka

Potterdagurinn mikli

Potterdagurinn mikli

Hinn árlegi Potterdagur á Amtsbókasafninu á Akureyri.

Hinn árlegi Potterdagur verður að þessu sinni haldinn hátíðlegur á Amtsbókasafninu föstudaginn 30. Júlí. Mikið verður um galdradýrðir og dásemdir.

Tilheyrir þú Hufflepuff, Gryffindor, Ravenclaw eða kannski Slytherin?
Þorir þú að smakka fjölbragðabaun með moldarbragði?

*Nánari upplýsingar um dagskrá verða birtar síðar

 


Viðburðurinn er hluti af Listasumri

 

Hvenær
föstudagur, júlí 30
Klukkan
13:00-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald