Til baka

Ráðstefna, Huldufólk og álfar í heimabyggð

Ráðstefna, Huldufólk og álfar í heimabyggð

Huldufólk og álfa í heimabyggð. Ráðstefnan fer fram á íslensku

Ráðstefnan fer fram á íslensku. Markmið hennar er að gefa okkur sem hér búum aukin tækifæri til þess að finna fyrir samhljóm við náttúruna og gera okkur ríkara af frásögnum og rituðum heimildum um okkar menningararf sem snýr að upplifunum með nátturuvættum okkar lands og um leið skapa aukin atvinnutækifæri við þá heimildaröflun, varðveislu heimildana og skapa viðburði á sviði menningar, ferðaþjónustu og leiðsögn um hulduheima í landinu. 

Hvenær
laugardagur, apríl 20
Klukkan
09:30-16:00
Hvar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
óvitað