Til baka

Rafmagnsgítarinn í djassi - Tónleikar

Rafmagnsgítarinn í djassi - Tónleikar

Skemmtilegir djasstónleikar tríósins BabyBop í Deiglunni.

Lokaviðburður fjörugrar helgar sem tileinkuð er rafmagnsgítarnum í djassi í tilefni Listasumars. Klukkustundarlangir tónleikar tríósins Babybop í Deiglunni. Allir velkomnir.

Babybop er djazzgítartríó samsett af Dimitrios Theodoropoulos (g) Jóel Erni Óskarsyni (g) og Emblu Dýrfjörð (b).

Helgin 8.-10. júlí verður helguð rafmagnsgítarnum í djassi undir stjórn tónlistarmannsins Dimitrios Theodoropoulos.
Áhugasamir geta skoða nánar fyrirlestur á föstudeginum HÉR og tveggja daga listasmiðju HÉR.


Viðburðurinn er styrktur af Listasumri

Hvenær
sunnudagur, júlí 10
Klukkan
16:00
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Nánar um Babybop HÉR