Til baka

Reddingakaffi

Reddingakaffi

Verið velkomin á Reddingakaffi þar sem við komum saman og gerum við hluti! Hvernig virkar þetta ? Þið komið með hlut sem þarf að lagfæra og við gerum okkar besta til þess að hjálpa ykkur að gera við hann. Viðgerðir, kaffi & góð samvera.
Verið velkomin á Reddingakaffi þar sem við komum saman og gerum við hluti! Hvernig virkar þetta ? Þið komið með hlut sem þarf að lagfæra og við gerum okkar besta til þess að hjálpa ykkur að gera við hann. Viðgerðir, kaffi & góð samvera.
 
Kannt þú að sauma, gera við raftæki eða laga eitt og annað? Hafðu samband við Audrey, audrey@unak, ef þú vilt hjálpa okkur að redda.
 
Hlökkum til að sjá ykkur!
Hvenær
laugardagur, september 24
Klukkan
10:30-13:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar